Search
Close this search box.

Aðalfundur 2019

Kæru félagar,

Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 22.mars2019 kl. 16.00 á Grand Hótel – salur Gallerí og hefst með eftirfarandi námskeiði.

16:00-16:50 Ríkisskattsstjóri framtal

Námkeiðið gefur 3 endurmenntunnarpunkta

Skráning fer fram á heimasíðu FVB

Að loknum námskeiðunum kl. 17.00 hefst aðalfundur Félags viðukenndra bókara samkvæmt auglýstri dagská.

Dagskrá 

Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara haldinn á Grand hótel föstudaginn 22. mars 2018 kl. 17:00

1.       Kosning fundarstjóra.

2.       Tilnefning fundarritara og tveggja atkvæðateljara.

3.       Skýrsla formanns og stjórnar, umræður um skýrsluna og hún borin upp til samþykktar.

4.       Gjaldkeri leggur fram ársreikning félagsins fyrir 2018, umræður um ársreikninginn og hann borinn upp til samþykktar eða synjunnar.

5.       Skýrslur nefnda og umræður um þær.

6.       Kosning formanns og varaformanns.

7.       Kosning meðstjórnenda.

8.       Kosning varamanna í stjórn.

9.       Kosning skoðunarmanna reikninga og eins til vara.

10.   Kosning nefnda.

a)      Fræðslunefnd og varamenn.

b)      Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn.

c)       Skemmtinefnd.

11.   Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs.

12.   Tillaga stjórnar um félagsgjald og inntökugjald næsta reikningsárs.

13.   Önnur mál.

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur